top of page
IMG_0706.JPG

ÞJÓNUSTA

SÁLFRÆÐIMEÐFERÐ

Meðferðarviðtöl fara yfirleitt fram í einstaklingsviðtölum.  Lögð er áhersla á að beita gagnrýndum aðferðum og grundvallast meðferðarvinna á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar.

GREININGAR

Sálfræðingar METIS - sálfræðiþjónustu sinna allri almennri greiningarvinnu.

FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ

Sálfræðingar METIS - sálfræðiþjónustu hafa mikla reynslu í vinnu með öllum skólastigum, allt frá leikskóla upp í háskóla og fjölbreytt fræðsla er í boði fyrir starfsfólk, nemendur og foreldrafélög.

DÓMKVADDUR MATSMAÐUR

METIS - sálfræðiþjónusta hefur mikla reynslu af matsstörfum í forsjár- og umgengnismálum fyrir dómstólum og barnaverndarnefndum.

FJARÞJÓNUSTA

Hjá METIS - sálfræðiþjónustu býðst fjarþjónusta í gegnum vef 
Kara Connect sem uppfyllir ítrustu persónuverndarkröfur og er vottað af landlækni.  

GAGNAGÁTT

Sálfræðingum METIS - sálfræðiþjónustu er annt um örugga miðlun gagna og upplýsinga. Hægt er að senda okkur viðkvæmar upplýsingar á öruggan hátt gegnum gagnagátt METIS - sálfræðiþjónustu. 

bottom of page