top of page

HJALTI JÓNSSON

Sálfræðingur

hjalti@metis.is

s. 821 6807

04_Svarthvítar-20.jpg

Hjalti hefur starfað sem sálfræðingur frá árinu 2012. Hann lauk BA prófi í sálfræði við Háskólann á Akureyri 2009 og Cand. psych. prófi frá Háskóla Íslands þremur árum síðar. Hjalti var í starfsnámi á BUGL. Samhliða því að vera á stofu starfaði hann sem sálfræðingur við Verkmenntaskólann á Akureyri frá árinu 2012 til 2016. Hjalti hefur haldið fyrirlestra í grunn- og framhaldsskólum víðsvegar um landið, fyrir kennara, foreldra og nemendur.

 

Helstu verkefni og áhugasvið Hjalta er að vinna með börnum og ungu fólki og sinna meðferð við kvíða, þunglyndi og lágu sjálfsmati. Hjalti leggur áherslu á sálfræðimeðferð fyrir börn og ungt fólk.

Hjalti er með starfsstöð í Reykjavík auk þess að bjóða fjarviðtöl í gegnum KaraConnect.

bottom of page