top of page

FJARÞJÓNUSTA

METIS - sálfræðiþjónusta býður upp á fjarþjónustu sálfræðinga.  Þjónustan fer fram í gegnum vefinn KaraConnect sem uppfyllir ítrustu persónuverndarkröfur og er vottað af landlækni.  Þessi þjónusta hentar t.d. fyrir þá sem eru búsettir fjarri sálfræðiþjónustu, eiga erfitt með að komast að heiman eða kjósa að fá þjónustuna heim til sín.  

bottom of page