top of page

VELKOMIN

METIS - sálfræðiþjónusta veitir þjónustu fyrir börn, ungmenni, fullorðna, foreldra og fjölskyldur.  Sálfræðingar METIS - sálfræðiþjónustu hafa langa reynslu í greiningu og meðferð líðan og hegðunar.  Sálfræðimeðferð fer fram í einstaklingsviðtölum, fjölskylduviðtölum eða hópmeðferð.  

Hjá METIS - sálfræðiþjónustu standa til boða margskonar möguleikar á fræðslu og námskeiðum.  Þá hafa sálfræðingar yfirgripsmikla reynslu af störfum fyrir dómstóla og barnaverndarnefndir.

METIS - sálfræðiþjónusta er til húsa í Kaupangi v/Mýrarveg á Akureyri.

Salfraedingur Akureyri.JPG
bottom of page